Já, hægt er að fá nótu og setja á hana kennitölu í lok greiðsluferlis.
Kerfið okkar lætur bæði okkur sendingaraðili og seljandann vita um leið og pöntunarferli er lokið og þegar varan er komin til kaupanda. En ef vandamál koma upp, ekki hika við að hafa samband.
Já, það er ekkert mál, en hafa skal í huga að þú gætir verið að kaupa af fleiri en einum seljandi þannig að sendingarkostnaður gæti aukist.
Já, hægt er að velja þann valkost í kaupferlinu og þá verða sendar til þín upplýsingar um hvar varahluturinn er staðsettur.
Um land allt, hafa skal í huga að hraðsendingar eru aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu.
Ef slík vandamál koma upp þá þarf að fylla út sérstaka „Claim“ skýrslu og við höfum síðan samband við þig þegar að niðurstaða berst. Ef okkur vantar nánari upplýsingar munum við hafa samband.
Ef varahluturinn passar ekki er hægt að skila honum. Hinsvegar mælum við með því að kynna sér Skilastefnu okkar fyrir frekari upplýsingar um skil.
Ef þú hefur fengið vitlausan varahlut, þá skaltu fylla út „þessa“ skýrslu og við hjálpum þér að leysa málið.
Við berum ekki ábyrgð á notuðum vörum.
Aðeins er hægt að skila sumum varahlutum og þá undir ákveðnum kringumstæðum. Best er að kynna sér Skilastefnu okkar í Skilmálum okkar.
Já, þú getur að öllum líkum gerst seljandi hjá okkur, hafðu samband við okkur á info@partasalinn.is fyrir nánari upplýsingar.
Nei, greiða þarf fyrir varahlutina áður en þeir eru afhentir.
Partasalinn var stofnað árið 2021. Okkar markmið er að koma saman öllum helstu partasölum landsins inná eitt markaðssvæði. Með þessu viljum við einfalda notendum að versla parta í bílana sína.
Viðurkenndar Greiðsluaðferðir:
Útgáfa 1.26.1 - dc4ea9b
Sími: +354 792 9993
Tölvupóstur: info@partasalinn.is
Mán - Fös: 9:00 - 18:00
Lau: Lokað
Sun: Lokað
Við notum vafrarakökur til þess að bæta notendaupplifun þína. Með því að nota Partasalinn þá samþykkiru Friðhelgisstefna.