Sláðu inn bílnúmerið til að hefja leit. Um leið og glugginn opnast þá skaltu velja rétta gerð ökutækis og árgerð til þess að finna þá varahluti sem vantar.
Um leið og ökutæki er valið er þér vísað á vörulista sem inniheldur alla þá varahluti sem eru í boði fyrir það ökutæki. Hér getur þú séð varahluti og lýsingu á þeim. Hægt er að bæta þeim í körfuna eða geyma þá þar til síðar.
Þegar þú ert búin/n að velja alla varahluti sem þú vilt kaupa er hægt að halda áfram í greiðsluferli. Þú getur haldið áfram með gestaaðgangi eða notað þinn eigin aðgang. Næst er afhendingarmáti valinn og greiðsluupplýsingar fylltar út. Hægt er að ganga frá greiðslu með þeim greiðslumöguleikum sem í boði eru.
Partasalinn var stofnað árið 2021. Okkar markmið er að koma saman öllum helstu partasölum landsins inná eitt markaðssvæði. Með þessu viljum við einfalda notendum að versla parta í bílana sína.
Viðurkenndar Greiðsluaðferðir:
Útgáfa 1.26.1 - dc4ea9b
Sími: +354 792 9993
Tölvupóstur: info@partasalinn.is
Mán - Fös: 9:00 - 18:00
Lau: Lokað
Sun: Lokað
Við notum vafrarakökur til þess að bæta notendaupplifun þína. Með því að nota Partasalinn þá samþykkiru Friðhelgisstefna.