Við bætum við nýjum varahlutum á hverjum degi. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að mælum við með að þú fyllir út ÞETTA eyðublað og við munum hafa samband við þig innan 24 klst.

Um okkur

Markmið

Partasalinn var stofnað árið 2021. Okkar markmið er að koma saman öllum helstu partasölum landsins inná eitt markaðssvæði. Með þessu viljum við einfalda notendum að versla parta fyrir bílana sína.

Við erum í samstarfi við yfir 10 partasölur hér á landi og það eru alltaf fleiri að bætast við. Ef þú velur að nota Partasalann þá finnur þú varahlutinn sem þig vantar á talsvert styttri tíma en ef notast er við hefðbundnar leiðir.

Af hverju að versla við okkur?

  • Einfalt kerfi sem gerir þér kleift að finna réttan hlut á stuttum tíma.
  • Ein skrá yfir flest alla notaða varahluti á Íslandi.
  • Rafrænar greiðslur sem einfalda og flýta fyrir viðskiptum.

Af hverju að selja í gegnum okkur?

  • Viðskiptavinir hafa yfirsýn yfir allar þínar vörur.
  • Vörulistinn þinn er aðgengilegur á netinu án aukagjalds.
  • Þú færð meiri tími til að sinna öðrum verkefnum.
  • Aukin sýnileiki og aðgengi að þínu fyrirtæki.
close-dialog

Við notum vafrarakökur til þess að bæta notendaupplifun þína. Með því að nota Partasalinn þá samþykkiru Friðhelgisstefna.