Skilaréttur

Skilastefna

Hægt er að skila vörum ef:

  • Varan sem var afhent er önnur en sú sem var pönntuð.
  • Varan er talsvert skemmd og ónothæf.
  • Varan passar ekki í bílinn.

Það sem þarf að hafa í huga þegar vöru er skilað:

  • Varan má ekki vera skemmd eða átt við hana á nokkurn hátt þannig að hún er ónothæf þegar henni er skilað.
  • Pakka þarf vörunni inn til sendingar (í kassa eða filmu).
  • Hægt er að skila vörunni sjálfur eða í gegnum sendingaraðila (kostnaður við sendingu er samningsatriði milli seljanda og kaupanda).
returns-availability

Hægt er að skila vörum 14 dögum eftir að hún er keypt.

returns-process

Skilaferlið hefst þegar eyðublaðið hefur verið fyllt út.

money-returned

Endurgreiðsla á sér stað 14 dögum eftir staðfestingu um skil.

Til þess að skila vöru þarf fyrst að stofna aðgangsreikning.

close-dialog

Við notum vafrarakökur til þess að bæta notendaupplifun þína. Með því að nota Partasalinn þá samþykkiru Friðhelgisstefna.