Við bætum við nýjum varahlutum á hverjum degi. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að mælum við með að þú fyllir út ÞETTA eyðublað og við munum hafa samband við þig innan 24 klst.

Hvernig virkar þetta

1.Finndu og staðfestu ökutækið

find-confirm-car

Sláðu inn bílnúmerið til að hefja leit. Um leið og glugginn opnast þá skaltu velja rétta gerð ökutækis og árgerð til þess að finna þá varahluti sem vantar.

2.Leitaðu og veldu varahlut/varahluti

find-select-parts

Um leið og ökutæki er valið er þér vísað á vörulista sem inniheldur alla þá varahluti sem eru í boði fyrir það ökutæki. Hér getur þú séð varahluti og lýsingu á þeim. Hægt er að bæta þeim í körfuna eða geyma þá þar til síðar.

3.Greiðsla og afhending

pay-and-deliver

Þegar þú ert búin/n að velja alla varahluti sem þú vilt kaupa er hægt að halda áfram í greiðsluferli. Þú getur haldið áfram með gestaaðgangi eða notað þinn eigin aðgang. Næst er afhendingarmáti valinn og greiðsluupplýsingar fylltar út. Hægt er að ganga frá greiðslu með þeim greiðslumöguleikum sem í boði eru.

close-dialog

Við notum vafrarakökur til þess að bæta notendaupplifun þína. Með því að nota Partasalinn þá samþykkiru Friðhelgisstefna.